WELCOME
VELKOMIN
free entry / Aðgangur ókeypis
ON VIEW / SÝNING Í GANGI NÚNA

I’d Rather be Somewhere Nice
Auðunn Kvaran
einkasýning / solo show
Opnun / Opening
Laugardaginn 5 apríl kl. 16:00
Saturday 5th April 4pm
@audunnaudunnaudunnaudunnaudunn
I’d Rather be Somewhere Nice
Central to Auðunn Kvaran’s (1995) works is an investigation into the dynamic interplay between individuals and their environments. Rather than presenting fixed narratives, Auðunn creates spaces for viewers to explore and engage actively with his work, encouraging personal interpretation and the projection of individual experiences. His works are characterized by a deliberate avoidance of medium-specific constraints, instead opting for a flexible and responsive practice that adapts to the conceptual demands of each project.
Auðunn was born in Reykjavík, Iceland. He completed his BA degree at the Icelandic University of the Arts in 2020. Following his studies, he relocated to Athens, Greece in 2021, where he established and currently manages the artist-run gallery, Living Room.
Auðunn Kvaran (1995) er íslenskur myndlistarmaður og sýningarstjóri. Hann lauk BA-prófi við Listaháskóla Íslands árið 2020. Frá árinu 2021 hefur hann verið búsettur í Aþenu þar sem hann stofnaði og stýrir nú listamannarekna rýminu Living Room.
Verk Auðunns byggjast á rannsókn á hinu hverfula samspili einstaklinga og umhverfis þeirra. Í stað þess að setja fram fastmótaðar frásagnir skapar Auðunn rými fyrir áhorfendur til að líta inn á við og kanna sitt eigið samband við umhverfi sitt.r sem hann stofnaði og stýrir nú listamannareknu galleríinu Living Room.
