WELCOME
VELKOMIN


free entry

Una Gunnarsdottir  Opnun / opening 30.01.25 17-21:00 / 5-9pm einkasýning / solo exhibition 

exhibition opening welcome

forgive me my student loans

I would like to welcome (with warm) you to my exhibition opening, which is a small retrospective of my work from the last decade or so. I will display oil paintings that and I connect the exhibition to the milestone of turning forty and would like to visually look back before turning the focus entirely on the future.

When I think about the last decade or so and I find no one word to define this period of time, Judidh Butlers title of lecture from 2021: Debt, Guilt, Responsibility, Obligation, comes in my mind. I have not had the honor of listening to her wise words but i feel she is making a good point. Flavor of words: paintings painted in a era of no single word of definition. Hint of Weimar republic resemblance, decay of comforting decadence, Icelander then twice colonialized in neo populism (D)emocratic times I need to be heard, forgive me my resentment and student debt I yearn for Democratic Respect – and I adore the struggle for Recognition!

Una Ástu Gunnarsdóttir, born in 1985, was raised in downtown Reykjavík. Since 2007, she has spent much of her time living in Denmark. She briefly studied house painting at the Technical College before being accepted into the Royal Danish Academy of Fine Arts in Copenhagen. Una is a versatile painter with a strong academic and artistic background spanning fine arts, philosophy, translation studies, and horticulture. She earned her MFA from the Royal Danish Academy of Fine Arts in Copenhagen in 2017, with a focus on painting and philosophy. Una has participated in numerous exhibitions regularly. Recent highlights include solo exhibitions at AAAA Galleri in Copenhagen (2022 and 2024) and group exhibitions at Fyrirbæri in Reykjavík (2023). Her works have been acquired by Statens Kunstfond (the Danish Arts Foundation) and the City of Copenhagen, and she has received grants from the A.P. Møller Foundation and the Danish Tennis Foundation. In 2017, she was nominated for the EXTRACT Young Art Prize at Gl. Strand in Copenhagen. In addition to her artistic practice, Una works as a translator and has been involved in teaching and community projects. Her work reflects her diverse background and deep interest in art, culture, and society. With her unique artistic style and focus on the interplay between art and life, Una has established herself as a distinctive voice in the art world, both in Iceland and abroad.

Velkomin á sýningaropnun

fyrirgef mér námslánin mìn

Verid hjartanlega velkomin á sýningaropnun mìna, sem er yfirlitssýning light. Þar verða til sýnis olìumálverk sem unnin hafa verið á sìðasta áratug, rùmlega, og ég tengi saman sýningu við þann áfanga að verða fertug og vil gjarnan sjónrænt lìta tilbaka áðuren blikið festist alveg á framtìðinni. Sýningin ber heitið fyrirgef mér námslánin mìn og er tilvìsun ì fyrirlestur hjá Judith Butler (sem ég hef reyndar ekki hlustað á en bara lesið mér til um og ku Butler vera ad velta fyrir sér hugmyndinni um fyrirgefningu og hvernig best sé að aftenga huglægt peningaskuldir frá samfélagslegri sektarkennd, í samhengi við aukningu á skuldum námsmanna og húsanædislanum síðustu ára) Þessi verk eru ótengd, frá handraðanum, og voru unnin voru fyrir mismunandi viðburði og verkefni en tengjast þó vissulega, þar sem málverkin voru gerð ì persónulegu flæði innan ákveðins tìmaramma, ì frekar nálægum nùliðnum samtìma. Málverkin voru máluð á tímabili sem ekkert eitt orð gæti mögulega náð yfir, ef ég ætti að lýsa því sem bragði: Dass af Weimar Republik, hversdags decadence, Island tvisvar sinnum nýlenda, tilfinningaræði, populista bræði, ég vill þú hlustir á mig, afsakið biturleikan og fyrirgefmér námslánin, ég þrái bara lýðræðislega virðingu.. ég samt dýrka dálætis strögglið. Hvernig er svo eiginlega hægt að skapa list ef það eru engir áhorfendur? Ef engin sá eða upplifði atburðin, gerðist þá raunverulega eitthvað? Það er mjög þversagnakennt hlutverk samtímalista að reyna að stugga við þessari eilífu þörf manneskjunar að þurfa setja sjálfa sig í miðju alls, vera veran sem allt snýst um, því list er svo sannarlega algerlega bundin við upplifanir okkar af efnisheiminum og þannig óneitanlega mjög háð því að vera efnisgerð og meðtekin af áhorfendum. Okkar upplifanir eru upphaf og endir veruleikans, þess veruleika sem við þekkjum og deilum (um).

Una Ástu Gunnarsdóttir 1985 er fædd og uppalin ì miðborg Reykjavìkur. Hùn hefur frá 2007 verið mikið bùsett ì Danmörku. Lærði stuttlega hùsamálun ì tækniskólanum áðuren hùn fékk ingöngu ì kunstakademiet ì Kaupmannahöfn. Una er fjölhæfur listmálari með sterka fræðilega og listrænan bakgrunn sem spannar myndlist, heimspeki, þýðingarfræði og skrúðgarðyrkju. Hún lauk MFA-gráðu frá Det Kongelige Danske Kunstakademi í Kaupmannahöfn árið 2017, með áherslu á listmálun og heimspeki. Una hefur haldid þátt í fjölmörgum sýningar reglulega. Á meðal nýlegra sýninga eru einkasýning í AAAA Galleri í Kaupmannahöfn (2022 og 2024) og samsýningar í Fyrirbæri í Reykjavík (2023). Verk hennar hafa verið keypt af Statens Kunstfond og Kaupmannahafnarborg, auk þess sem hún hefur hlotið styrki frá A.P. Møllers Fond og Dansk Tennisfond. Hún var tilnefnd til EXTRACT Young Art Prize árið 2017 í Gl. Strand, Kbh. Una vinnur jafnhliða list sinni sem þýðandi og hefur einnig sinnt kennslu og samfélagsverkefnum. Verk hennar endurspegla fjölbreyttan bakgrunn og áhuga á list, menningu og samfélagi. Með einstökum listrænum stíl og áherslu á samspil listar og lífs hefur Una skapað sér sérstöðu sem myndlistarmaður bæði hérlendis og erlendis.

Peace of Art
Group exhibition
1-23.12.2024
everyone welcome – free entry
full house of art and happenings… 
opening hours:
thurs-sunday from 3-9pm
 
– takk Jólaborgin
 
Artists/designers:
Eva Ísleifs
Jón B. K. Ransu
Örk Guðmundsdóttir
Anton Lyngdal
Katrin Inga
Birna Daníelsdóttir
Logi Bjarnason
Steinunn Gunnlaugsdóttir
Omar Thor
María Sjöfn
Lea Amiel
Guðrún Sigurðardóttir
Anna Piechura
Salvör Sólnes
Vilhjálmur Yngvi Hjálmarsson
Laura Valentino
Una Gunnarsdóttir
repüp
Páll Ivan frá Eiðum
Þröstur Valgarðsson
 
Phenomenon is an art superstructure: Art studios, Gallery and storage for artworks. The space is located in the centre of Reykjavík City and next to The Reykjavík Sculpture Association.
All of the pieces in the show are for sale and all from 1-50.000 kr. The purpose of that is to courage everyone to invest in contemporary art and design. Also to support the artists/designers that have their studio in the Phenomenon building as well as our local friends.
This is a very unique phenomenon in Reykjavik that you can source and purchase artwork straight from the artist studio. So go ahead, enjoy Art, as a gift to others or just a heck of an investment straight from the makers.

Also see our online gallery: www.investinart.cool

 
 
English below)
Á næsta alþingiskosningadegi Íslendinga, laugardaginn 30. nóvember, verður ríg haldið í hefðirnar með sýningu á myndbandinu “Lýðræðið er pulsa” í sýningarrýminu Fyrirbæri á Ægisgötu 7, milli kl 17-20. Gengið er inn í rýmið beint af götunni og aðgengi fyrir hjólastóla er þokkalegt. Ókeypis og öll velkomin.
Lýðræðið er pulsa er myndbandsverk eftir Steinunni Gunnlaugsdóttur sem var frumsýnt vorið 2009 og hefur verið sýnt á öllum alþingiskosningum á Íslandi síðan.
Myndbandið er um lýðræðið og hið meinta frelsi sem felst í kosningum. Þjóðarréttur Íslendinga, PULSAN, birtist sem lýðræðið, pulsusalan Bæjarins Beztu er kjörklefinn og kosningarnar eru val borgaranna á sósum og steiktum eða hráum lauk. Sjálf pulsan er hinsvegar ekki val – hana skulu allir gleypa, hvort sem þeim líkar betur eða verr.
Myndbandið verður sýnt á hverjum alþingiskosningadegi Íslendinga um ókomna tíð.
/
On Iceland’s parliamentary election day, Saturday, November 30st, the video “Democracy is Hot-Dog” will be screened in the exhibition space Fyrirbæri on Ægisgata 7, between 5-8 pm. Free entrance and everyone is welcome.
“Democracy is Hot-Dog” is a video by Steinunn Gunnlaugsdóttir that was premiered in the spring of 2009.
The video is about democracy and the alleged freedom of choice consisting in voting. Iceland’s national dish, pulsa (hot-dog), represents democracy, downtown Reykjavík’s hot-dog stand (Bæjarins Beztu) is the voting booth and the elections are the citizens’ choice between toppings and sauces. The hot-dog itself, however, is not a choice – it shall be devoured by each and every citizen, if not voluntarily then with force.
The piece is screened on every parliamentary election day in Iceland.

Coming Closer 

 
Some approaches on how to get closer to our natural-self. Humans looking into a microscope, revealing the tree in the material and embodying the nature that we habitually see. It’s about relationship.
Artists:
Guðrún Sigurðardóttir
Inga Martel
María Sjöfn
Sabine A. Fischer
Wednesday’s to Friday’s from 15-18
weekends from 14-18
the exhibition will be open until 28.11.2024