SÝNINGAR 

EXHIBITIONS

 

 

Gagnvirkt samtal við listamanninn um listina og alla mögulega hluti.

27.04.23 kl.18 til 22

Á fimmtudaginn langa gefst áhugasömum kostur á að virða fyrir sér sýningu Brynjars Helgasonar í Fyrirbæri sem gengur undir heitinu; ‘Fyrirbærafræði’… Og um leið, ef spurningar vakna, að spyrja listamanninn um hvert það hugðarefni sem viðkomandi kemur í orð eða í hvern þann tjáningarmáta sem er á færi þess sama. Þá þarf ekki að hika við að fara langt út fyrir efnið svo lengi sem að það er á vinsamlegu nótunum.

Hlekkur á facebook viðburð: https://www.facebook.com/events/6407022685995764



Fyrirbærafræði
einkasýning Brynjars Helgasonar
30.03.23 til 30.04.23

Brynjar Helgason opnar myndlistarsýningu í Fyrirbæri. Ágrip úr sýningarskrá: ,,…Í eigin heimi sem aftur á móti gerir ráð fyrir osmósu við einhvern fullkomlega ókunnugan sem með hugveruleika sínum myndi ljá upplifuninni væ(n)gi í tengslum við sögu og samfélag, sértæk sum þau kunna að vera… Þetta felur á endanum í sér visst notagildi vegferðarinnar sem mælikvarði á fagurfræðilegt gildi afstætt öllum mögulegum hlutum og hluteigandi gjörðum vorum.’’ 

17.03.23
from 18 to 22
happenings
performance
music
djs
everyone welcome

r ö k k u r EXHIBITION
16.12.22-29.01.2023
PHENOMENON GALLERY

OPENING EXHIBITION
PHENOMENON GALLERY
REYKJAVÍK CULTURE NIGHT 2022

WELCOME
VELKOMIN

Phenomenon gallery is kindly supported by the Reykjavik City Counsel.